Fćrsluflokkur: Heilbrigđismál

Olía á eldinn.

Ég flutti til Eskifjarđar 2006, Ekki vildi betur til en skömmu eftir ađ hraustmenniđ ég flutti ţangađ fór ađ bera á veikindum hjá mér.  Snögg og stórhćttuleg ofnćmisköst  sem reyndar hurfu sem betur fer aftur.  Síđar fékk ég ćđabólgur ţar sem ég ţurfti  á daglegu lćkniseftirliti ađ halda.

 

Dóttir mín fékk svo hitakrampa ţar sem lćknir ţurfti ađ fylgja henni í sjúkraflug.  Umrćddur lćknir er kannski enginn kraftaverkamađur en viđmót hans tel ég hafa gert stóra lukku. Hann var alltaf tilbúinn til ađ koma til hjálpar og ţví ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ ţví fylgdi mikil yfirvinna.

 

Enn eitt dćmiđ um hve annt honum var um sína sjúklinga var ađ er ég lenti í ţví óhappi ađ missa hús mitt hringdi hann í mig og bauđ mér hjálp viđ ađ leita ađ húsnćđi.  Ţessi lćknir hefur hinsvegar aldrei beđiđ um neitt í stađinn.  Ţví fannst mér ósmekklegt ađ hlusta á forstjóra HSA  segja ađ hann vćri  notfćra sér sína  skjólstćđinga sér í eigin ţágu.

 

Lćknirinn myndi aldrei hafa í hótunum viđ sína skjólstćđinga.  Ţetta viđmót finnst mér ósmekklegt enda hefur máli á hendur ţessa lćknis tvívegis veriđ vísađ, ţar sem hann er sakađur um einhverja rangfćrslu sem mér skilst ađ hafi veriđ leiđrétt ađ beiđni hans áđur en rannsókn á honum  var gerđ.

 

Ég hélt ađ ţetta vćri hrepparígur og nú skil ég hvernig ţessum forstjóra tekst alltaf ađ kynda undir hvimleitt mál er varđar mann sem reynst hefur skjólstćđingum sínum vel.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband