Færsluflokkur: Pepsi-deildin
23.12.2008 | 21:32
Laun og ábyrgð.
Afhverju eru verkamenn á lægri launum en bankastjórar? Hér hefur alltaf verið talað um ábyrgð. En hver er ábyrgðin? Jú ef verkamaðurinn klúðrar stórt er hann rekinn og ef verkamaðurinn skuldar meir en hann ræður við fer hann í gjaldþrot. Ef bankastjórinn klúðrar stórt er málið þaggað og ef hann skuldar meir en hann ræður við eru skuldir hans afskrifaðarog verkamaðurinn látinn borga. Ef laun eiga að fara eftir ábyrgð sýnist mér að verkamaðurinn beri meiri ábyrgð.
Forstjóri Landsbankans lækkar í launum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)