Björgunaraðgerðir standa yfir.

Ég vill þakka þeim sem fóru á Austurvöll í dag og líka þeim sem enn standa vaktina. Ég vill þakka þeim sem hófu þessar björgunaraðgerðir á landi sem var rænt af siðeitruðum þjóðníðingum og veðsett án okkar leyfis.  Ég vona að ekki þurfi að bera ríkisstjórnina út úr alþingishúsinu með ofbeldi því ég vill að þessi bylting verði sem minnst mannskemmandi.

 

Ég styð þessar björgunaraðgerðir mótmælendana og vona að brátt fari að rísa nýtt spillingarlaust Ísland.  Takk fyrir.


mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Tek svo sannarlega undir með þér.

Sigurbjörg, 20.1.2009 kl. 23:51

2 Smámynd: B Ewing

Eins og talað út úr mínu hjarta Offari minn.  Þú ert heiðurströll.

B Ewing, 20.1.2009 kl. 23:52

3 identicon

Sama segi ég. Það er vel til fundið að kalla þetta björgunaraðgerðir.

Húnbogi Valsson 21.1.2009 kl. 08:07

4 Smámynd: Þór Ludwig Stiefel TORA

Já stöndum þétt saman. Tölum okkur saman um næstu aðgerðir - hamra þarf járnið meðan heitt er. Söfnum liði og berjumst. ÞETTA MÁ EKKI FJARA ÚT!

Þór Ludwig Stiefel TORA, 21.1.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband