21.1.2009 | 20:34
Eru sumir vitlausari en aðrir?
Eitthvað virðist skilningur manna vera mismunandi á milli flokka. Varaformaður annars stjórnarflokksins virðist vera búin að átta sig á því að lítil von sé um árangur ef stjórnin hefur ekkert traust. Meðan formaður hins stjórnarflokksins biður um lengri frest til að hægt verði að byggja upp bankakerfið aftur. Veit hann virkilega ekki að það er ekki hægt að byggja upp bankakerfi án trausts?
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
Hann hefur ekki meira vit en guð gaf honum
Sigurbjörg, 21.1.2009 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.