Ég hata ekki Davíð Oddson..

Ég veit vel að ekki eru allir því sammála. En það er nú samt óþarfi að æsa sig. Mér finnst Davíð hafa staðið sig vel sem bogarstjóri og forsetisráðherra. Honum tókst reyndar ekki að koma í veg fyrir hrunið er hann var seðlabankastjóri en ég hef fulla trú á að hann hafi gert sitt besta.

Ég hef trú á því að kreppan hefði komiði hvort sem Davíð hefði fæðst eður ei. Því er ég á þeirri skoðun að kreppan sé ekki honum að kenna. Vissulega er mögulegt að hann hafi gert mistök í sínu starfi líkt og oft hefur komið fyrir hjá mér og mörgum öðrum. Hinn fullkomni maður hefur enn ekki verðið fundinn upp.

Ég óska honum til hamingju með nýja starfið og vona að honum vegni vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hvaða fáviti heldur því fram að kreppan sé einungis Davíð að kenna?

Og hvað er forsetisráðherra?

Viktor 28.9.2009 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband