23.12.2008 | 00:15
Jólasteikin.
Jólamaturinn hjá mér í ár verđur reykt svínakjöt međ brúnuđum karöflum og alles. Svín eru feitar og latar skeppnur sem hugsa fyrst og fremst um eigin hag án tilits til annara og ađ éta sem mest. Svín eru ósköp sátt viđ ađ vera svin ţví ţau ţekkja ekkert annađ og umgangast mest önnur svín.
Einhvertíman voru sýndir sjónvarpsţćttir sem hétu ţú ert ţađ sem ţú borđar . Ţetta stemmir ađ ég held ţví sumir eru nautsterkir međan ađrir eru ljúfir sem lamb og nokkrir algjörir kjúklingar. Ţađ hefur oft veriđ sagt viđ mig ađ ég sé karlrembusvín sem er trúlega eitthvađ millistig á manni og svíni.
Ţegar ég skođa sjálfan mig betur sé ég ađ ég verđ alltaf svínslegri í útliti međ árunum . Ég er latur og hugsa meir um eigin hag en hag annar. Ég hef hinsvegar hingađ til allveg sćtt mig viđ ţađ ađ vera svín ţví ég hafđi hvort eđ er ekkert annađ en svín til ađ bera mig saman viđ.
Ég hef reyndar ekki trú á ţví ađ ég ţurfi ađ breyta matarćđinu til ţess ađ hćtta ađ vera svín. Ég viđurkenni vel ađ ég hef svínslegt eđli en ţađ er hinsvegar ég sjálfur sem rćđ ţvi hvort ég leyfi mínu svínslega eđli ađ birtast eđur ei. Ég hef hér međ ákveđiđ ađ hćtta ađ vera svín og ég vona ađ fleiri hćtti ţví líka.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
HĆTTU ŢESSUM SVÍNSLÁTUM
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 00:27
Ég er hćttur. Ćtlar ţú ađ hćtta ađ haga ţér eins og svín?
Offari, 23.12.2008 kl. 00:34
Aldrei og Nóatúnshamborgarahryggurinn er kominn í hús og yngri dóttir mín fađmađi hann ađ sér!
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 00:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.