Hálslón.

Fyllist ker við Kárahnjúka
kjaft núna hér aular brúka
með eða móti
mjög veldur róti
má ekki nú deilum ljúka?

Gruggugt vatn nú fjöll kaf-færir
fagran dal og land vort særir
hækar nú hálslón
hér gleðjast álsflón
Austfirði nú auði nærir

Náttúran er fjarlægð falin
fjandans þjóð nú orðin galin
skaðann má skera
skurð má hér gera
skilum þvi aftur í dalinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband